vinnuskylda kennara!

Hversvegna eiga kennarar ađ fá tugi prósenta meiri hćkkanir en ađrir í hverjum einustu kjarasamningum.Viđ skulum ekki gleyma ţví ađ ţeir eru í fríi á launum á sumrin,í kringum páska,tvćr vikur um jólin og einhver vetrarfrí ađ auki.Svo minnkar kennsluskyldan ţegar aldurinn fćrist yfir (en launin ekki).Ég til dćmis hef sex ára iđnnám ađ baki og tuttugu ára starfsreynslu,grunnlaunin eru 252000 (eftir síđustu kjarasamninga) ef ég vil minnka viđ mig vinnu ţegar aldurinn segir til sín ţá minnka líka launin í samrćmi viđ ţađ.Svo er ţađ nú ţannig ađ sveitarfélögin verđa ađ fjármagna hćkkun kennaralauna međ ţví ađ hćkka fasteignagjöldin sem ţýđir lćkkun á launum annarra.Ef kennarar fá viđlíka hćkkun og ţeir eru ađ fara fram á ţá finnst mér í lagi krefjast ţess ađ ţeir séu í vinnu allt áriđ
mbl.is Kennarar telja ađ laun eigi ađ hćkka um 24-46%
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Janus

Kynntu ţér kjarasamninga áđur en ţú hendir svona fćrslum út á netiđ.

Og bara svo ţú vitir ţađ ađ ţá hef ég lokiđ tíu ára námi međan ţú hefur lokiđ sex ára námi og vittu til, ég nć ekki ţínum grunnlaunum. Ég á ekki von um neina yfirvinnu til ađ hćkka launin mín og ef ég minnka viđ mig kennslu ţá lćkka launin mín.

Ég segi ţví bara aftur kynntu ţér kjarasamninga áđur en ţú skrifar svona fćrslur. Samningana sérđu á www.ki.is

Spyrđu ţig í leiđinni, hvers vegna eru leikskólakennarar međ svona mikiđ hćrri grunnlaun en grunnskólakennarar, ţeir eru međ sömu menntun, en leikskólakennarar eru međ minni vinnuskyldu.

Janus, 9.4.2008 kl. 23:33

2 identicon

Ja hérna Guđmundur. Lestu nú ţađ Janus skrifar eđa eyddu hreinlega ţessum pistli. Menn eiga ekki ađ bera fávísi sína svona á Netinu.

Gísli Baldvinsson (IP-tala skráđ) 9.4.2008 kl. 23:38

3 identicon

Janus: Ég held ađ leikskólakennarar fái ekkert lengra sumarfrí en annađ fólk á vinnumarkađnum á međan grunnskólakennarar fá öllu lengra frí. Ég efast ţví um ađ stađhćfing ţín um vinnuframlagiđ haldi ef allt er tekiđ međ. Annars ţekki ég ţetta ekki svo.

Jón Örn (IP-tala skráđ) 10.4.2008 kl. 00:06

4 identicon

Ţađ er stór hluti ţjóđarinnar sammála ţér Guđmundur. Svo minnkar kennsluskyldan ţegar aldurinn fćrist yfir en launin ekki ţetta er bara hárrétt .ţetta má aldrei tala um. Kennarar eru öfundsverđir á eftirlaununum sínum , margir  komnir á ţau rétt um og yfir sextugt. Ég vinn međ gamalt fólk búin ađ starfa viđ ţađ í 30 ár. Ţađ hefđi veriđ ósköp ljúft ađ ađ hafa minkandi vinnuskildu og halda fullu kaupi.Svo fer ég ekki á eftirlaun fyrr en ég verđ 67.Svo ađ lokum ţá finnst mér ég ekki hafa lagt minna til smfélagsins en kennarar en međ mun lakari kjör og ekki vćli ég!!!!!!!!!

Guđrún M (IP-tala skráđ) 10.4.2008 kl. 00:21

5 identicon

Mér persónulega finnt alveg í lagi ađ velta fyrir sér launum hinna mismunandi "kennarastétta" og bera ţađ saman viđ önnur laun í landinu.  En virđist eins og um leiđ og einhver vogar sér ađ gagnrýna eđa bara spyrja út í laun og vinnutíma hinna mismunandi kennarastétta ţá verđur allt "vitlaust" og svarađ međ "látum". 

En ef fréttin í Mogganum er rétt ţá hafa margar stéttir ţađ verr en kennarastéttin (ţó vissulega sammála ađ finnist ađeins skrýtinn munurinn á milli einstakra "kennarastétta"). 

"Međalgrunnlaun framhaldsskólakennara í október 2007 voru tćpar 295.000 krónur en međalheildarlaun ţeirra tćpar 406.000 krónur. Međalgrunnlaun leikskólakennara voru tćpar 262.000 krónur á sama tíma en međalheildarlaun ţeirra rúmar 297.000 krónur. Međaltal grunnlauna tónlistarkennara voru tćpar 292.000 krónur en međalheildarlaun ţeirra rúmar 331.000 krónur. Međalgrunn- og heildarlaun grunnskólakennara voru lćgst međal ađildarfélaga KÍ, grunnlaunin rúmar 242.000 krónur en heildarlaunin tćpar 286.000 krónur"

Hins vegar finnst mér allt í lagi ađ bera saman vinnutíma og ađra hluti.  Einn ađalkosturinn viđ kennarastéttin eru löng og góđ frí (og núna heyri ég hávćr hróp um ađ "til ađ undirbúa kennsluna" eđa "vinnudagar", o.s.frv).  En ţekki nógu margt fólk í mismunandi "kennslustéttum" til ađ vita ađ vinnudagar eru yfirleitt "unnir af sér", ţ.e. tekinn auka tími á venjulegum dögum eđa einn og einn hálfur laugardagur til ađ vinna af sér ţann tíma sem nemendur ekki á svćđinu.  Og erfitt ađ bera á móti ţví ađ ţćr "kennarastéttir" sem vinna í grunnskólum og ţess fyrir ofan fá lengri og meiri frí en flestir ađrir launţegar, ţ.m.t. leikskólakennarar sem fá yfirleitt bara mánađarsumarfrí eins og flestir ađrir launţegar ţessa lands (sem kannski útsýrkir af hverju međ hćrri grunnlaun?).  Ţađ getur enginn neitađ ţví ađ kennarar fá lengri jólafrí, páskafrí og sumarfrí en allar ađrar launastéttir í landinu - jafnvel ţó dregnir frá mögulegir vinnudagar / undirbúningsdagar á hluta tímans sem nemendur fá frí frá skóla. 

Og ţađ eru mikil fríđindi ađ hafa mikiđ af frídögum og geta veriđ heima međ "eigin" börnum ţegar ţau í skólafríi sem m.a. skýrir af hverju ţetta starf er ađ vonum eftirsóttast af konum međ börn á skólaaldri. 

Mér finnst ákveđinn hroki í svari Janusar til Guđmundar, t.d. hvađ varđar lengd menntunar sem og ađ krefja hann svara um mismun á launum leikskólakennara og grunnskólakennara, ekki ţađ sem pistilllinn hans snýst um né hans ađ svara (ţó munurinn gćti kannski legiđ í ađ vega uppá móti heildarviđveru yfir áriđ?).  Iđnmenntun er líka geypilega mikilvćg í okkar ţjóđfélagi, eins og flest öll störf, og ţađ hlýtur ađ viđurkennast ađ iđnvinna er líkamlega mun erfiđara en flest öll önnur vinna og slítur fólki líkamlega mikiđ út og getur jafnvel stytt vinnućvina.  Ýmis önnur vinna getur veriđ andlega mjög stressandi, t.d. örugglega hćtta á ţví ađ ef núverandi ástand á fjármálamörkuđunum snýst ekki viđ bráđum ađ ţá styttist ćvi einhverja verđbréfagutta all verulega.  Starf allra kennarastétta er vissulega ein af mikilvćgu stéttum landsins, en ţađ verđur ađ setja allt í samhengi og skođa heildarmyndina.  Já launin eru miklu mun lćgri en hjá verđbréfaguttanum eđa forstjórunum en vonandi sefur kennarinn betur allar nćtur ársins, auk ţess sem sennilega sér sína ćttingja og vini mun oftar en sá fyrrnefndi.  Ţau eru kannski lćgri en hjá iđnarmanni á uppgripstímum en atvinnuöryggiđ er mun meira, nú ţegar hćgir á fasteignamarkađnum ţarf t.d. kennarinn ekki ađ missa nćtursvefn.  Ég vissulega finnst ađ viđ eigum ađ meta og virđa og borga viđunandi öllum í kennarastétt en mér finnst líka ađ fólk ţurfi ađ meta bćđi kostina og gallana viđ starfiđ.  Ég myndi svo sannarlega ekkert hafa á móti ţví ađ kennarar hefđu hćrri laun en geri mér líka fullkomlega grein fyrir ţví hvađan launin ţeirra koma.  Ţeir geta ekki selt meiri eđa betri ţjónustu, eina leiđin er ađ ríkiđ eđa sveitarfélögin borgi ţeim meira og tekjur ţeirra koma úr vösum okkar allra, ţ.m.t. kennara.  Hćrri laun opinberra starfsmanna ţýđir bara annađ hvort A. Hćrri skatta eđa B. Minni útgjöld í ađara málaflokka.  Og viđ viljum öll hvort?

? (IP-tala skráđ) 10.4.2008 kl. 00:28

6 identicon

Sćll

Kennsluskylda minnkar viđ ákveđin aldur - ţađ er rétt - en vinnuskylda minnkar ekki. Ţađ eru nefnilega svo margt annađ sem ţarf ađ gera í grunnskólum en bara ţćr stundir sem eru kenndar. Ţađ fer líka ađ vera liđin tíđ ađ kennarar fari fyrr á eftirlaun (nema kanski ţeir sem eru međ séreignarsparnađ) en í dag eru einhverjir eftir sem eru á svokallađri 95 ára reglu (lífaldur+starfsaldur). Ţađ er ekki eingöngu kjör kennara.

Viđ kennarar fáum sumarfrí frá miđjum júní til miđ ágúst en á ţeim tíma er okkur ćtlađ ađ skila inn 150 stundum í endurmenntun eđa undirbúning. Sumir kennarar skila ţessum 150 stundum inn ađ vetrinum en ţá bćtist sú vinna viđ tćplega 43 stunda vinnuviku (ef miđađ er viđ 100% starf). Vinnuvikan er ţetta lengri til ađ vinna af sér frí kringum jól og páska.

Ađbúnađur í grunnskólum landsins er athugaverđur. Foreldrar í dag (meira segja ţeir foreldrar sem eru kennarar) vinna mikiđ og ţá minnkar viđvera međ börnunum. Kennarar ţurfa ţví oft ađ ýta kennslu til hliđar og fara í uppeldishlutverkiđ, ţađ getur valdiđ mörgum andvökunćtum. Kennarinn getur ekki uppfyllt alla ţá ţörf sem hvert barn ţarfnast fyrir ást, umhyggju og leiđbeiningu - hann reynir sitt besta og sem betur fer eiga flestir nemendur frábćra foreldra.

Svo ég svari líka ađeins ? sem skrifar hér á undan mér ţá eru konur međ börn á skólaaldri ađ gefast upp í kennarastarfinu. Ţćr hafa ekki sveigjanlegan vinnutíma og erfitt ađ hliđra til ef skipulag skólans sem ţćr starfa í stangast á viđ skóla barna ţeirra. Börnin ţeirra ţurfa vistun eftir skóla  og ef kennari fer fyrr heim ţá situr hann viđ vinnu á kvöldin eftir ađ börnin eru sofnuđ.

Ég er međ fimm ára háskólamenntun og nć 234 ţús á mánuđi. Hef tvisvar náđ ađ fá yfir 200 ţúsundin útborgađ en til ţess ţurfti ég mikla yfirvinnu.

kveđja Bára - kennari

Bára (IP-tala skráđ) 10.4.2008 kl. 09:24

7 identicon

Ţađ er skrítiđ hvađ ţessi umrćđa fer fljótt ađ snúast um vinnutíma kennara. Fólk virđist öfundast endalaust án ţess ađ kynna sér vinnutíma kennara eins og hann er í raun.

En nú er svo komiđ ađ ţetta er ekki ţađ sem skiptir máli. Ţađ sem stjórnvöld (ţá ađallega sveitarfélögin) ţurfa ađ gera sér grein fyrir er ađ ef laun kennara verđa ekki leiđrétt verđur nýliđun í skólum landsins nánast engin og skólastarfiđ mjög erfitt nćstu ár. Og er ţađ nógu slćmt fyrir.

Gauti Eiriksson (IP-tala skráđ) 10.4.2008 kl. 10:58

8 Smámynd: Sigurđur Haukur Gíslason

Hér eru upplýsingar um vinnutíma kennara. Svo hef ég eina spurningu til Guđmundur. Ef vinnutími kennara er svona lítill og ţćgilegur af hverju gengur svona illa ađ manna skólana?

Sigurđur Haukur Gíslason, 10.4.2008 kl. 23:10

9 Smámynd: Guđmundur

Sćll Sigurđur.

Ég get nú ekki séđ ađ ţađ sé meira vandamál núna en veriđ hefur gegnum árin og ţar ađ auki fćkkar réttindalausum kennurum stöđugt (sem hlýtur ađ hugnast réttindafólkinu vel).Svo hefur veriđ nóga vinnu ađ hafa undanfarin ár og ţá flakkar fólk í öllum starfsgreinum milli starfa sífellt ađ leita eftir einhverju betra.En nú er ađ harđna á dalnum í ţjóđfélaginu og ţá hygg ég verđi nú ekki eins mikiđ af störfum á lausu sem kennarar telja betri en sín.

Guđmundur, 10.4.2008 kl. 23:49

10 Smámynd: Sigurđur Haukur Gíslason

Ţađ getur veriđ ađ ţú sjáir ekki ađ ţađ sé vandamál ađ manna skólana en leiđbeinendum hefur fjölgađ hér á höfuđborgasvćđinu nú í vetur frá ţví sem áđur var. Ţađ er ţví ekki rétt hjá ţér ađ réttindalausum kennurum sé ađ fćkka. Ţetta er mikiđ áhyggjuefni hjá skólastjórum og öllum ţeim sem máliđ varđar.

Ţú talar um ađ fólk sé ađ flakka á milli starfsgreina til ađ leita ađ einhverju betra. Af hverju eru kennarar ađ gera ţađ fyrst ţađ er svona góđ kjör í grunnskólanum?

Ţađ er auma ţjóđfélagiđ sem getur ekki mannađ sína skóla nema ţađ harđni á dalnum í ţjóđfélaginu og fólk neyđist til ađ taka ađ sér kennslu eins og ţú bendir á.

Sigurđur Haukur Gíslason, 11.4.2008 kl. 01:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Guðmundur

Höfundur

Guðmundur
Guðmundur
samfélagsrýnir
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband