26.3.2008 | 22:48
Geir lesblindur ?
Skil ekki hvernig Geir sér í þessari frétt að kartöflubændur séu komnir á spena hjá ríkinu?Ég þekki nú talsvert til í málefnum bænda og veit að kartöflubændur fá ekki krónu frá ríkinu.Þvert á móti var hefur ríkið unnið gegn þeim til dæmis þegar lambakjöt og mjólkurframleiðsla var kvótasett þá voru kartöflur ekki kvótasettar og stjórnvöld bentu þeim sem töldu sig hafa of lítinn lamba eða mjólkurkvóta að fara bara útí kartöflurækt með til að drýgja tekjurnar,og þannig skapaðist offramleiðsla og verðið hrundi.Nú er staðan þannig í greininni að innanlandsframleiðslan dugir ekki nema fram undir vor og engin endur nýjun er í stéttinni því ungt fólk í dag (þó það sé fætt í sveit)er ekki tilbúið að vinna langan vinnudag nánast kauplaust .Ég held þú ættir að sleppa því Geir að skrifa um það sem þú veist greinilega minna en ekki neitt um.
Kartöflunni kippt inn í 21. öldina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Guðmundur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
P.S.Ár skattgreiðandans sem Geir lýsti eftir er liðið (var árið 1987).
Guðmundur, 26.3.2008 kl. 23:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.